Axel Gíslason og Kjartan Gunnarsson - VÍS

Þorkell Þorkelsson

Axel Gíslason og Kjartan Gunnarsson - VÍS

Kaupa Í körfu

Stefnt að skráningu VÍS á markað á fyrri hluta ársins Á AÐALFUNDI Vátryggingafélags Íslands hf. (VÍS), sem haldinn var í gær, var samþykkt að stefna að því að skrá félagið á Verðbréfaþing Íslands hf. MYNDATEXTI: Axel Gíslason, forstjóri VÍS (t.v.), og Kjartan Gunnarsson stjórnarformaður kynna samþykkt aðalfundar um skráningu félagsins. Kjartan sagði mikla samstöðu hafa verið um ákvörðunina meðal eigenda félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar