KR-Keflavík 64:58

Ásdís Ásgeirsdóttir

KR-Keflavík 64:58

Kaupa Í körfu

Hæfileikar og hugarfar "ÞETTA er góð uppskera enda búa miklir hæfileikar í þessum stelpum," sagði Henning Henningsson, þjálfari KR, eftir sigurinn./Hann var eins og þjálfari Keflavíkur að þreyta frumraun sína sem þjálfari kvennaliðs í körfuknattleik og getur vel við árangurinn unað - vann Reykjavíkurmótið. MYNDATEXTI: Henning Henningsson þjálfari KR-kvenna fékk flugferð hjá liði sínu eftir að hafa landað síðasta bikar vetrarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar