Kontrabassaleikari í Borgarleikhúsinu

Þorkell Þorkelsson

Kontrabassaleikari í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Kontrabassaleikarinn nefnist einleikur eftir þýska rithöfundinn sérstæða Patrick Süskind. Hann var frumsýndur í Borgarleikhúsinu sl. föstudagskvöld og var það leikarinn góðkunni Ellert A. Ingimundarson sem fer með hlutverk kontrabassaleikarans, en mótleikarar hans eru hljóðfærið hans og svo áhorfendur sem hann beinir máli sínu til allan tímann. Myndatexti: Hjörleifur Sveinbjörnsson , Sigríður Margrét Guðmundsdóttir , leikstjórinn Kjartan Ragnarsson og Katrín Hall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar