Trillukallar

Ásdís Ásgeirsdóttir

Trillukallar

Kaupa Í körfu

2.121 Vestfirðingur skorar á sjávarútvegsráðherra. Fulltrúar smábátasjómanna á Vestfjörðum afhentu sjávarútvegsráðherra í gær áskorun frá íbúum á Vestfjörðum um að koma í veg fyrir framkvæmd laga um krókaveiðar sem kveða á um kvótasetningu á ýsu, steinbít og ufsa og fækkar sóknardögum dagabáta. Myndatexti: Guðmundur Halldórsson, formaður smábátafélagsins Eldingar, afhendir Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra áskorunina fyrir utan Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar