Viðskiptanefnd frá Stoke-on-Trent

Þorkell Þorkelsson

Viðskiptanefnd frá Stoke-on-Trent

Kaupa Í körfu

Viðskiptanefnd frá Stoke-on-Trent Gríðarlegur áhugi á viðskiptum við Íslendinga VIÐSKIPTASENDINEFND frá Stoke-on-Trent og Staffordskíri er stödd hér á landi og er þetta í annað sinn sem viðskiptanefnd frá Stoke kemur hingað til lands. MYNDATEXTI:John Culver, sendiherra Bretlands á Íslandi, og Clive Drinkwater með fulltrúum bresku fyrirtækjanna sem taka þátt í viðskiptasendinefndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar