Margeir Vilhjálmsson - Golfvöllur GR í Grafarholti

Ásdís Ásgeirsdóttir

Margeir Vilhjálmsson - Golfvöllur GR í Grafarholti

Kaupa Í körfu

Miklar framkvæmdir í Grafarholti Margt hefur breyst á golfvelli GR í Grafarholti síðan Guðjón Guðmundsson vann þar á sláttuvélum eitt sumar í byrjun níunda áratugarins. Margeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri GR, segir frá helstu breytingunum framundan. MYNDATEXTI: Margeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri GR. Í baksýn eru moldarbingir þar sem ráðgert er að opna flóðlýstan æfingavöll 2002.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar