Ball í Gúttó

Kristján Kristjánsson

Ball í Gúttó

Kaupa Í körfu

Stríð úti í heimi og annað í bænum Leikfélag Akureyrar frumsýnir Ball í Gúttó eftir Maju Árdal í Samkomuhúsinu í kvöld. ÞAÐ hefur verið stríðsárastemmning í Samkomuhúsinu á Akureyri síðustu vikur, en Leikfélag Akureyrar er að setja þar upp leikritið Ball í Gúttó eftir Maju Árdal. MYNDATEXTI: Maja Árdal, höfundur og leikstjóri leikritsins Ball í Gúttó, sem Leikféag Akureyrar frumsýnir í Samkomuhúsinu í dag, miðvikudag. Maja Árdal höfundur og leikstjóri leikritsins Ball í Guttó, sem Leikfélag Akureyrar er að setja á fjalirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar