Snjómokstur á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Snjómokstur á Akureyri

Kaupa Í körfu

Snjómokstur er heilsubót ÞETTA er nú aldeilis veðrið til snjómoksturs en við erum nú að þessu okkur til heilsubótar og maður þarf að hreyfa sig aðeins," sagði Þorsteinn Leifsson, íbúi við Birkilund á Akureyri, þar sem hann var að moka bílaplanið við hús sitt ásamt konu sinni Hrafnhildi Baldvinsdóttur. MYNDATEXTI: Þorsteinn og Hrafnhildur moka snjó af bílaplaninu. Þorsteinn og Hrafnhildur moka snjó af bílaplaninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar