Carmen - Laugardalshöll

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Carmen - Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Góð Carmen, en lostalaus TÓNLIST - Laugardalshöll ÓPERA Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kór Íslensku óperunnar og einsöngvarar flytja Carmen, óperu í fjórum þáttum eftir Georges Bizet við óperutexta Henris Meilhacs og Ludovics Hallévys sem byggður er á sögu eftir Prosper Mérimée. Söngvarar: Sylvie Brunet, Mario Malagnini, Christopher Robertson, Hulda Björk Garðarsdóttir, Iane Roulleau, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Sándor Egri, Ólafur Kjartan Sigurðarson, Laurent Alvaro, Georges Gautier. Hljómsveitarstjóri: Alexander Anissimov. Kórstjóri: Garðar Cortes. Sviðsetning: Sonja Frisll-Schröder. MYNDATEXTI: "Carmen", söngkonan Sylvie Brunet og stjórnandinn Alexander Anissimov, hyllt að flutningi loknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar