Keflavík-Tindastóll 67:66

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Keflavík-Tindastóll 67:66

Kaupa Í körfu

Keflavík knúði fram oddaleik HURÐ skall nærri hælum Keflvíkinga á sunnudaginn þegar Tindastólsmenn sóttu þá heim því síðasta skot leiksins dansaði á körfuhring Keflvíkinga, sem unnu 67:66. MYNDATEXTI: Calvin Davis lét mikið að sér kveða í sigri Keflavíkur á Tindastóli á sunnudaginn. Hér skorar hann tvö af 34 stigum sínum án þess að Svavar Birgisson og Shawn Myers komi neinum vörnum við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar