Snjómokstur á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Snjómokstur á Akureyri

Kaupa Í körfu

Snjóinn í sjóinn EFTIR mikla ofankomu í síðustu viku var töluverður snjór á Akureyri og þurfti því að ræsa snjóruðningstæki í snjómokstur. Greiðlega gekk að hreinsa götur bæjarins sem nú eru allar orðnar auðar og greiðfærar. Töluvert miklir snjóskaflar söfnuðust fyrir víða vegna snjómokstursins og alla síðustu viku voru vörubílar notaðir til að keyra snjóinn í sjóinn. Einnig var töluverðu snjómagni sturtað í Glerána og í gær var enn verið að keyra snjó í ána. ENGINN MYNDATEXTI. (textalaus mynd með frétt)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar