Viktor Ari og Árni Gísli

Kristján Kristjánsson

Viktor Ari og Árni Gísli

Kaupa Í körfu

Sköpunargáfan nýtt við gerð snjólistaverka BÖRN í fjórða, fimmta og sjötta bekk Giljaskóla á Akureyri hafa útbúið snjólistaverk á lóð við skólann. Þau fóru út í hlákuna með myndmenntakennara sínum, Margréti Steingrímsdóttur, og sköpunargáfan var allsráðandi þegar farið var að móta snjóinn. MYNDATEXTI: Viktor Ari og Árni Gísli, sem eru í 2. bekk í Giljaskóla, skoðuðu snjólistaverkin á leiðinni heim úr skólanum í gær. Viktor Ari og Árni Gísli sem eru í 2. bekk í Giljaskóla skoðuðu snjólistaverkin á leiðinni heim úr skólanum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar