Stelpuátak - Helga Dröfn Þórarinsdóttir

Kristján Kristjánsson

Stelpuátak - Helga Dröfn Þórarinsdóttir

Kaupa Í körfu

Stúlkum í framhaldsskólunum kynnt átak til að fjölga konum í verk- og tölvufræðigreinum Mikil eftirspurn eftir slíku starfsfólki UNGAR stúlkur, nemar í framhaldsskólunum á Akureyri streymdu í Oddeyrarskála í gærmorgun og kynntu sér þá starfsemi sem þar fer fram auk þess að fá inngrip í fjölbreytta starfsemi Eimskips. MYNDATEXTI: Helga Dröfn Þórarinsdóttir, iðnaðar- og vélaverkfræðingur hjá Eimskip, kynnti starfsemi félagsins fyrir stúlkum í framhaldsskólunum á Akureyri. Helga Dröfn Þórarinsdóttir iðnaðar- og vélaverkfræðingur hjá Eimskip kynnti starfsemi félagsins fyrir stúlkum í framhaldsskólunum á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar