Lada 111

Þorkell Þorkelsson

Lada 111

Kaupa Í körfu

LADA-umboðið í Reykjavík býður nú Lada-fólksbíla auk Lada Sport jeppans sem kynntur var á dögunum hér í blaðinu. Fólksbíllinn er bæði til sem stallbakur og langbakur og er verðið allgott eins og þessi bílategund er þekkt fyrir eða 850 þúsund krónur og 890 þúsund. Tekið var í langbakinn fyrir stuttu. Myndatexti: Í mælaborðinu erl allt það nauðsynlega en ekki mikið meira en það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar