Búnaðarbankinn aðalfundur

Þorkell Þorkelsson

Búnaðarbankinn aðalfundur

Kaupa Í körfu

Aðalfundur Búnaðarbanka Íslands hf. var haldinn um helgina Skipt um meirihluta bankaráðs Á aðalfundi Búnaðarbanka Íslands gerði viðskiptaráðherra tillögu um þrjá nýja menn inn í fimm manna stjórn bankans og var hún samþykkt samhljóða. MYNDATEXTI: Frá aðalfundi Búnaðarbankans. Kristinn Zimsen fundarritari, Stefán Pálsson aðalbankastjóri, Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra, Gestur Jónsson fundarstjóri og Pálmi Jónsson, formaður bankaráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar