Haukar Valur kvennahandknattleikur

Þorkell Þorkelsson

Haukar Valur kvennahandknattleikur

Kaupa Í körfu

MEISTARASLAGURINN í handknattleik kvenna hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum í 8-liða úrslitum. Hér á myndinni er hornamaðurinn hjá Haukum, Hanna Guðrún Stefánsdóttir, að skora hjá markverði Vals, Berglindi Írisi Hansdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar