Fram - Haukar 19 : 27

Þorkell Þorkelsson

Fram - Haukar 19 : 27

Kaupa Í körfu

Eftir tvo tapleiki í röð komust Íslands- og bikarmeistarar Hauka á sigurbrautina að nýju þegar þeir lögðu Framara, 27:19, í einvígi toppliðanna á Ásvöllum í fyrrakvöld. Með sigrinum stigu Haukar mikilvægt skref í átt að deildarmeistaratitlinum en þegar fjórum umferðum er ólokið eru Haukarnir með tveggja stiga forskot á Framara í efsta sæti. Myndatexti: Ásgeir Örn Hallgrímsson, leikmaðurinn efnilegi hjá haukum, sækir hér að marki Fram og skorar sitt eina mark í leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar