ALÞINGI - Stjórn fiskveiða

Þorkell Þorkelsson

ALÞINGI - Stjórn fiskveiða

Kaupa Í körfu

Frumvarp þingmanna Samfylkingar til laga um stjórn fiskveiða Farið verði að tillögu um fyrningarleiðina UMFANGSMIKLAR breytingar eru lagðar til á nokkrum mikilvægum þáttum fiskveiðistjórnunarlaganna í frumvarpi sem þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi til laga um stjórn fiskveiða.MYNDATEXTI: Lúðvík Bergvinsson og Bryndís Hlöðversdóttir hlýða á umræður og Pétur Blöndal býr sig undir málin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar