Slökkviliðsmenn Keflavík

Þorkell Þorkelsson

Slökkviliðsmenn Keflavík

Kaupa Í körfu

Starfsfólk flugfélagsins Suðurflugs ehf. og slökkviliðsmenn A-vaktar Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli fengu í gær góðan glaðning fyrir vel unnin störf eftir flugóhapp á Keflavíkurflugvelli 3. mars sl. Myndatexti: Roger E. Woolsey afhendir Jónasi Marteinssyni, varðstjóra hjá Slökkviliði Keflavíkurflugvallar, og Sigurði Arasyni varaslökkviliðsstjóra níðþunga körfu með snakki og alls kyns sósum frá Texas

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar