Blóm

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blóm

Kaupa Í körfu

Litróf blóma TÚLÍPANAR á konudegi, páskaliljur á skírdag, nellika við útskrift - alltaf gefast tilefni til blómakaupa og ekki síst í byrjun árs og fram á vor. Á konudaginn runnu túlípanar út eins og heitar lummur en þeir hafa haldið vinsældum þann dag, frá því þeir voru einu afskornu blómin sem fengust í febrúar. Nú er hins vegar farið að rækta rósir að vetrarlagi en túlípanar tilheyra þó enn konudeginum í margra huga. ENGINN MYNDATEXTI. blóm

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar