Jónas Ingimundarson og Sigríður Aðalsteinsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Jónas Ingimundarson og Sigríður Aðalsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

"Að upplifa allan tilfinningaskalann" KANTATAN "Arianna a Naxos" eftir Josef Haydn og ljóðaflokkarnir "A Charm of Lullabies" eftir Benjamin Britten og "Haugtussa" eftir Edvard Grieg eru viðfangsefni Tíbrártónleika þeirra Sigríðar Aðalsteinsdóttur mezzósópransöngkonu og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara í Salnum í Kópavogi annaðkvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. MYNDATEXTI: Jónas Ingimundarson og Sigríður Aðalsteinsdóttir á æfingu í Salnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar