Fossvogsskóli - Samstarfsverkefni

Þorkell Þorkelsson

Fossvogsskóli - Samstarfsverkefni

Kaupa Í körfu

Samstarfsverkefni Morgunblaðsins, DV og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur um dagblöð í skólum "Meiri krakkaíþróttir, takk!" Þessa vikuna hafa tólf ára börn í Fossvogsskóla byrjað hvern dag á því að glugga í dagblöðin og í framhaldinu unnið fjölda verkefna úr þeim. MYNDATEXTI: Rannveigu (t.v.) og Sigrúnu finnst stjórnmálin ekkert merkileg og of margar fréttir af þeim vettvangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar