Patrick Marold - bandarískur listamaður

Jim Smart

Patrick Marold - bandarískur listamaður

Kaupa Í körfu

Ullarmagi í porti Hafnarhússins BANDARÍKJAMAÐURINN Patrick Marold mun breyta porti Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhús, í hangandi maga úr ull, sem hann gefur yfirskritina HUM og verður sýningin opnuð í dag, föstudag, kl. 17./Þetta útilistaverk tekur við öllum sveiflum veðurs og umhverfis og mun ásýnd þess breytast eftir því sem áhrif ljóss, þyngdarafls og hreyfingar loftsins gefa tilefni til. MYNDATEXTI: Patrick Marold í porti Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar