Seðlabanki Íslands - Verðbólga

Jim Smart

Seðlabanki Íslands - Verðbólga

Kaupa Í körfu

Seðlabanki Íslands telur markmið um 2,5% verðbólgu eiga að nást um mitt árið 2003 "SEÐLABANKINN spáir því að verðbólga á seinni hluta þessa árs geti orðið allt að 6% og verði 5,7% yfir árið. Úr því er líklegt að verðbólga minnki samfara því að spennan í hagkerfinu hjaðnar," segir m.a. um nýja verðbólguspá Seðlabanka Íslands sem kynnt var í gær og birtist í nýju hefti Peningamála, ársfjórðungsrits bankans..MYNDATEXTI: Birgir Ísleifur Gunnarsson í ræðustóli. Við borðið sitja Eiríkur Guðnason, Finnur Ingólfsson og Már Guðmundsson hagfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar