Landlæknisembætti

Jim Smart

Landlæknisembætti

Kaupa Í körfu

Vinnuhópur á vegum landlæknis hefur undanfarin misseri unnið að gerð klínískra leiðbeininga handa heilbrigðisstarfsfólki í því skyni að stuðla að sem mestum gæðum í heilbrigðisþjónustunni. Myndatexti: Frá blaðamannafundi landlæknis í gær. Frá vinstri: Sigurður Guðmundsson landlæknir, Ari Jóhannesson, formaður stýrihóps klínískra leiðbeininga, Rannveig Einarsdóttir, lyfjafræðingur hjá Tryggingastofnun ríkisins, og Sigurður Helgason, ritstjóri klíniskra leiðbeininga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar