Hamrahlíð í Mosfellsbæ

Jim Smart

Hamrahlíð í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Skógræktarmenn hafa áhyggjur af fuglalífi á skógræktarsvæðinu í Hamrahlíð Vilja láta banna lausagöngu hunda þar á varptíma HUNDAR ógna fuglalífi á skógræktarsvæðinu í Hamrahlíð í Mosfellsbæ á vorin og sumrin og vill Skógræktarfélag Mosfellsbæjar að svæðið verði merkt sérstaklega á þann veg að lausaganga hunda sé bönnuð. MYNDATEXTI: Skógræktarsvæðið í Hamrahlíð undir Úlfarsfelli er vinsælt meðal hundaeigenda í Mosfellsbæ og Reykjavík og er það farið að ógna fuglalífi þar á vorin og sumrin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar