Samtök verslunar og þjónustu

Jim Smart

Samtök verslunar og þjónustu

Kaupa Í körfu

Samtök verslunar og þjónustu leggja til að stjórnvöld afnemi gjöld og viðskiptahindranir, þ.e. verðtolla, magntolla og kvótauppboð sem nú eru í gildi á grænmeti og blómum, og stuðli þannig að lægra vöruverði og heilbrigðari samkeppni á öllum sviðum grænmetis- og blómaverslunar. Myndatexti: Forystumenn Samtaka verslunar og þjónustu kynntu sjónarmið sín á blaðamannafundi í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar