Jón Gunnarsson, listmálari

Jim Smart

Jón Gunnarsson, listmálari

Kaupa Í körfu

Jón Gunnarsson hefur haldið um 30 málverkasýningar og gefur ekkert eftir þó orðinn sé 75 ára "Held áfram meðan ég stend í lappirnar" "EF menn ætla sér að mála á annað borð þá mála menn þó að þeir þurfi að stunda aðra vinnu samhliða til að eiga fyrir lifibrauðinu," sagði Jón Gunnarsson listmálari eitt sinn í viðtali og þau orð lýsa honum vel og lífsstarfi hans. MYNDATEXTI: "Sjómennskan hefur löngum verið mér hugleikið yrkisefni," segir Jón Gunnarsson listmálari, sem hér sést framan við eitt málverka sinna í Hafnarborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar