Alþingi 2001

Jim Smart

Alþingi 2001

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir miklar annir á Alþingi gefa menn sér jafnan tíma til kerskni og gamanmála þegar við á. Hér hefur eitthvað mjög spaugilegt farið millum Gunnars Birgissonar og Össurar Skarphéðinssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar