Pétur Birgisson - Davíð Oddsson

Þorkell Þorkelsson

Pétur Birgisson - Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi 50 ára SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ í Kópavogi er 50 ára um þessar mundir og heldur upp á tímamótin í húsi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi að Hamraborg 1 laugardaginn 25. nóvember frá kl. 17 til 19. Í tilefni afmælisins lét stjórn félagsins útbúa sérstakt afmælismerki. MYNDATEXTI: Pétur Birgisson, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi, nælir afmælismerki í barm Davíðs Oddssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, í tilefni 50 ára afmælis félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar