Steinunn Þóra Árnadóttir - Herstöðvarandstaæðingar

Þorkell Þorkelsson

Steinunn Þóra Árnadóttir - Herstöðvarandstaæðingar

Kaupa Í körfu

"Ungt fólk er áhugasamt en þekkir ekki söguna" Steinunn Þóra Árnadóttir er 23 ára háskólanemi og á sæti í stjórn Samtaka herstöðvaandstæðinga. Hún segir hér frá starfinu, áhuga ungs fólks á friðarmálum og þeim skorti á umræðu, sem henni þykir einkenna utanríkis- og öryggismál Íslendinga. MYNDATEXTI: Steinunn Þóra Árnadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar