Ríkisstjórn 1995

Ríkisstjórn 1995

Kaupa Í körfu

Aðra ríkisstjórnina myndaði Davíð Oddsson vorið 1995 með Framsóknarflokki. Frá vinstri: Páll Pétursson, Halldór Blöndal, Friðrik Sophusson, Björn Bjarnason, Davíð Oddson, Vigdís Finnbogadóttir, Halldór Ásgrímsson, Finnur Ingólfsson, Guðmundur Bjarnason, Ingibjörg Pálmadóttir og Þorsteinn Pálsson. Mynd úr safni, fyrst birt 19950425 ( Ríkisstjórn 1. síða 40 röð 3.). Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar Nýtt ráðuneyti Davíðs Oddssonar tók við á ríkisráðsfundi á Bessastöðum á sunnudaginn Forseti Íslands , frú Vigdís Finnbogadóttir , situr fyrir enda borðs en henni á hægri hönd er Davíð Oddsson forsætisráðherra , ráðherra Hagstofu Íslands og formaður Sjálfstæðisflokksins , og á vinstri hönd Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins Sætaröð annarra ráðherra fór eftir stafrófsröð en fv eru Páll Pétursson félagsmálaráðherra , Halldór Blöndal samgönguráðherra , Friðrik Sophusson fjármálaráðherra og Björn Bjarnason menntamálaráðherra , F h eru Þorsteinn Pálsson , sjávarútvegsráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra , Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra , Guðmundur Bjarnason , landbúnaðarráðherra og umhverfismálaráðherra og Finnur Ingólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra mynd 17

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar