Finnur Geirsson - Samtök atvinnulífsins

Sigurður Jökull

Finnur Geirsson - Samtök atvinnulífsins

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson forsætisráðherra boðar mögulegar skattalækkanir á fundi Samtaka atvinnulífsins Svigrúm að myndast fyrir myndarlegar skattalækkanir Forystumenn stjórnarflokkanna hafa að undanförnu farið yfir mögulega skattkerfisbreytingu frá og með næstu áramótum, að sögn Davíðs Oddssonar. Finnur Geirsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að samtökin telji umfangsmiklar skattabreytingar vera mikilvægt forgangsatriði nú um stundir. MYNDATEXTI: Finnur Geirsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að samtökin leggi til að tekjuskattshlutfall fyrirtækja verði lækkað í 15%.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar