Samtök atvinnulífsins - Skattamál

Sigurður Jökull

Samtök atvinnulífsins - Skattamál

Kaupa Í körfu

Eignarskattar og stimpilgjöld úrelt TEKJUSKATTUR hlutafélaga verði lækkaður úr 30% í 15%, eignaskattar verði afnumdir, stimpilgjöld af útgáfu og viðskiptum með viðskiptabréf verði felld brott og söluhagnaður verði skattlagður með sama hætti og arður er meðal tillagna sem skattahópur Samtaka atvinnulífsins kynnti í gær á aðalfundi samtakanna. MYNDATEXTI: Frá aðalfundi Samtaka atvinnulífsins þar sem tillögur um skattamál voru kynntar, s.s. um afnám eignarskatts og stimpilgjalds.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar