Vatnsmýri - Endurbygging Reykjavíkurflugvallar

Ásdís Ásgeirsdóttir

Vatnsmýri - Endurbygging Reykjavíkurflugvallar

Kaupa Í körfu

Norður-suður-braut á áætlun FRAMKVÆMDIR við endurbyggingu Reykjavíkurflugvallar halda áfram og nú hefur Ístak tekið til við norður-suðurbrautina af fullum krafti. Brautin hefur frá síðustu mánaðamótum verið lokuð fyrir allri flugumferð. MYNDATEXTI: Norður-suður-braut Reykjavíkurflugvallar á að vera tilbúin 1. október í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar