Slökkviliðsmenn undirrita

Ásdís Ásgeirsdóttir

Slökkviliðsmenn undirrita

Kaupa Í körfu

Kjarasamningur slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Felur í sér töluverðar grunnkaupshækkanir GUÐMUNDUR Vignir Óskarsson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS), lýsti yfir ánægju sinni með nýjan kjarasamning sambandsins við launanefnd sveitarfélaga, sem undirritaður var hjá ríkissáttasemjara í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Frá undirritun samningsins, frá vinstri: Óli Ragnar Gunnarsson úr samninganefnd LSS, Guðmundur Vignir Óskarsson, formaður LSS, og Þórir Einarsson ríkissáttasemjari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar