Akraborgin

Akraborgin

Kaupa Í körfu

Mikill mannfjöldi safnaðist saman þegar Akraborgin lagði að bryggju á Akranesi eftir síðustu áætlunarferð sína, mynd 4a texti 20020702: Akraborg siglir á írskum dögum MIKIÐ verður um að vera á Akranesi dagana 11.-14. júlí nk., en þá verða þar írskir dagar haldnir í þriðja sinn. MYNDATEXTI: Mannfjöldi safnaðist saman þegar Akraborgin lagði að bryggju á Akranesi eftir síðustu áætlunarferð sína 11. júlí árið 1998.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar