Andrésar Andar leikarnir

Kristján Kristjánsson

Andrésar Andar leikarnir

Kaupa Í körfu

Hátíðarstemmning í Hlíðarfjalli ÞAÐ ríkir sannkölluð hátíðarstemmning í Hlíðarfjalli við Akureyri þessa dagana, þar sem Andrésar Andar leikarnir í skíðaíþróttum standa yfir. MYNDATEXTI: Bjartur Þór Jóhannsson frá Neskaupstað tilbúinn á ráslínu og býður eftir því að Guðmundur Björnsson starfsmaður gefi sér grænt ljós. Bjartur Þór Jóhannsson frá Neskaupstað tilbúinn á ráslínu og býður eftir því að Guðmundur Björnsson starfsmaður gefi sér grænt ljós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar