New York

Einar Falur Ingólfsson

New York

Kaupa Í körfu

Norrænni samtímaleikritun vel tekið HÚSFYLLIR var á fyrri degi ráðstefnunnar Scandinavia on Stage í Norræna húsinu í New York. Þar á meðal voru um hundrað bandarískir leikhúsfræðingar, leikstjórar, gagnrýnendur og umboðsmenn í borginni. MYNDATEXTI: Victor Borge-salurinn í Norræna húsinu var þéttsetinn af bandarísku leikhúsfólki þegar leikskáldakynningin hófst. Norræn leikskáldakynning í Scandinavia house í New York. Victor Borge salurinn í Norræna húsinu var þétt setinn af bandarísku leikhúsfólki þegar leikskáldakynningin hófst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar