Greiningar- og ráðgjarfarstöð ríkisins f. fötluð börn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Greiningar- og ráðgjarfarstöð ríkisins f. fötluð börn

Kaupa Í körfu

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Mikið hagræði er að þeirri þjónustu Greiningarstöðvar ríkisins að ýmsir sérfræðingar eru þar saman komnir á einum stað. Náin samvinna um léttara líf KAFFIBORÐ á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins í Kópavogi er hlaðið ávöxtum og ýmiss konar bakkelsi. Því að það er móttaka á þriðja sérsviði stöðvarinnar af fjórum þennan dag og mikið um að vera hjá stúlkunum sem þar fá þjónustu. MYNDATEXTI: Unnur Árnadóttir sjúkraþjálfari, Örn Ólafsson stoðtækjafræðingur og Þórunn Þórarinsdóttir iðjuþjálfi ásamt Fanneyju Sigurðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar