Davíð Oddsson og Romano Prodi

Rax/Ragnar Axelsson

Davíð Oddsson og Romano Prodi

Kaupa Í körfu

EES að veikjast eða á traustum grunni? Leiðtogar stjórnarflokkanna hafa ólíkar áherzlur varðandi stöðu EES-samningsins. Ólafur Þ. Stephensen fjallar um bakgrunn nokkurra málefna sem voru til umræðu í ferð Davíðs Oddssonar til Brussel og Parísar og telur Davíð hafa sótt sér nýjar röksemdir fyrir afstöðu sinni í Evrópumálunum. MYNDATEXTI: Romano Prodi lýsti því yfir eftir fund sinn með Davíð Oddssyni að framkvæmd EES-samningsins gengi vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar