Sauðburður í Kerlingadal

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sauðburður í Kerlingadal

Kaupa Í körfu

NÚ fer að færast aukið líf í fjárhús landsins enda árstími sauðburðar að hefjast. Í Kerlingadal í Mýrdal var mikið um að vera í gær enda jafnan gaman þegar lömbin stíga sín fyrstu skref á vorin. Victoria Jónsson styður hér við nýborið lamb og fylgist ærin áhugasöm með afkvæminu en hundurinn Tófa virðist hafa meiri áhyggjur af Victoriu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar