Mongólía

Þorkell Þorkelsson

Mongólía

Kaupa Í körfu

Mongólskir hirðingjar eru aðframkomnir á sál og líkama eftir tvo harðindavetur og horfelli búsmalans. Myndatexti: Þrátt fyrir matarskort er enginn skortur á gestrisni. Kona Tudevs er hér að elda "fitubollur". Meginuppistaðan er fita með kjöttægjum, sem vafin er inn í brauðdeig og soðin. Eldamennskan fer fram inni í tjaldi á mörkinni og bíða allir spenntir eftir máltíðinni, líkt og barnabarn Tudev-hjónanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar