Mongólía

Þorkell Þorkelsson

Mongólía

Kaupa Í körfu

Mongólskir hirðingjar eru aðframkomnir á sál og líkama eftir tvo harðindavetur og horfelli búsmalans. Myndatexti: Aldraður hirðingi gengur þungum skrefum frá dauðri rollu, sem hann hefur komið fyrir ofan við tjald sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar