Mongólía

Þorkell Þorkelsson

Mongólía

Kaupa Í körfu

Mongólskir hirðingjar eru aðframkomnir á sál og líkama eftir tvo harðindavetur og horfelli búsmalans. Myndatexti: Eldiviður er af mjög skornum skammti. Brennt er taði á meðan það er til. Allar hríslur og runnar eru rifin upp og notuð í eldmat. Hér hefur kona grafið runna undan snjónum og ber hann að tjaldi sínu, en sonurinn eltir. Matarskorturinn eykur á mikilvægi þess að geta kveikt eld til að halda á sér hita

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar