Mongólía

Þorkell Þorkelsson

Mongólía

Kaupa Í körfu

Mongólskir hirðingjar eru aðframkomnir á sál og líkama eftir tvo harðindavetur og horfelli búsmalans. Myndatexti: Margar fjölskyldur hafa misst nánast allan sinn bústofn. Dauðar skepnur hrúgast upp og liggja gaddfreðnar við tjald hirðingjafjölskyldunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar