Skotárás í Breiðholti
Kaupa Í körfu
Fimm menn handteknir vegna skotárásar við Skógarsel í Breiðholti á sunnudag. Að sögn lögreglu var um manndrápstilraun að ræða, enda skotið á bifreiðir með mönnum innanborðs. Einn var fluttur á sjúkrahús, þó ekki með skotáverka. Áverkarnir bentu til að hann hefði sætt barsmíðum en lögreglan telur ekki ólíklegt að ekið hafi verið á hann. Myndatexti: Viðbúnaður lögreglu á vettvangi var mikill í fyrrakvöld. Hér er lögreglan á vettvangi árásarinnar við Skógarsel
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir