Skotárás í Breiðholti

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skotárás í Breiðholti

Kaupa Í körfu

Fimm menn handteknir vegna skotárásar við Skógarsel í Breiðholti á sunnudag. Að sögn lögreglu var um manndrápstilraun að ræða, enda skotið á bifreiðir með mönnum innanborðs. Einn var fluttur á sjúkrahús, þó ekki með skotáverka. Áverkarnir bentu til að hann hefði sætt barsmíðum en lögreglan telur ekki ólíklegt að ekið hafi verið á hann. Myndatexti: Viðbúnaður lögreglu á vettvangi var mikill í fyrrakvöld. Hér er lögreglan á vettvangi árásarinnar við Skógarsel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar