Vaglaskógur

Kristján Kristjánsson

Vaglaskógur

Kaupa Í körfu

Margvíslegar rannsóknir og kynbætur gerðar í Fræhöllinni í Vaglaskógi Stefnt að framleiðslu 20 kílóa af fræi árlega FRÆHÖLL Skógræktar ríkisins í Vaglaskógi hefur sannað gildi sitt en þar voru síðasta sumar framleidd um 4 kíló af fræi. MYNDATEXTI: Þröstur Eysteinsson, fagmálastjóri Skógræktar ríkisins, borar gat í stofninn á lerkinu, sem hann svo sprautar í sérstökum hormónum. Margvíslegar rannsóknir fara fram í Fræhöllinni og er m.a. verið að kynbæta lerki og birki. Margvíslegar rannsóknir fara fram í Fræhöllinni og m.a. er verið að kynbæta lerki og birki. Hér sést hvernig sproti af einni tegund lerkis hefur verið grædd á stofn annarrar tegundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar