Fylkir - KR 1:0

Brynjar Gauti

Fylkir - KR 1:0

Kaupa Í körfu

Meistarar KR felldir í Árbænum KR-ingar hófu titilvörn sína á Íslandsmótinu í knattspyrnu með því að bíða ósigur fyrir Fylkismönnum, 1:0, í opnunarleik mótsins á Árbæjarvelli í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Ómar Valdimarsson, fyrirliði Fylkis, er hér á réttu róli. Guðmundur Benediktsson, KR, horfir á eftir honum og fyrir aftan hann er Ólafur Ingi Skúlason, hinn ungi leikmaður Fylkisliðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar