Fréttablaðið prentað

Fréttablaðið prentað

Kaupa Í körfu

Fyrstu eintök Fréttablaðsins skoðuð í nýju húsnæði Ísafoldarprentsmiðju í Garðabæ í fyrrinótt af þeim Einari Karli Haraldssyni ritstjóra, Gunnari Smára Egilssyni, fulltrúa útgefenda, og Sveini R. Eyjólfssyni, einum eigenda blaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar